Frír flutningur þegar verslað er fyrir 9.990 kr eða meira

Vinsælustu rúmfötin í Garðarshólma

Vinsælustu rúmfötin í Garðarshólma

. 9.900 kr
.   
með VSK .

Bómullarrúmföt með klassískum damask vefnaði. Oxfordkantur á koddaverum. Stíhrein og látlaus. Frábær gjöf við hvaða tilefni sem er.

Stærð: 140×220 – Koddaver 50×70
Efni: 100% bómull
Þráðafjöldi: 300

4 litir, bleikt, sveppabrúnt, hvítt og grátt
9.900 kr