Farðu í vöruupplýsingar
1 af 3

Íslensk

Teppi Blóm lífsins frá Íslensk-grænt

Teppi Blóm lífsins frá Íslensk-grænt

Venjulegt verð 24.000 ISK
Venjulegt verð Translation missing: is.products.product.price.sale_price 24.000 ISK
Útsala Uppselt
Skattar innifaldir. Sending reiknuð við kassa.

Þessi værðarvoð er prýdd einstöku mynstri unnu upp úr söðuláklæði sem konur sveipuðu um sig á ferðum sínum ríðandi um landið. Hún var þeim vörn og skjól gegn fjölbreyttu áreiti íslenskrar náttúru. Mynsturuppbyggingin er þekkt víða um heim og hefur stundum verið kölluð blóm lífsins Við mynsturgerðina voru blómateikningar Sölva Helgasonar, eins frægasta flakkara Íslandssögunnar, hafðar sem fyrirmynd. Voðin færir eiganda sínum hlýju og skjól gegn áreiti heimsins.
100% ull stærð 130 x 180 cm

Fyrrirtækið Íslensk sérhæfir sig í sölu á íslenskri og skandinavískri hönnun. Innblásturinn að hönnun er sóttur í þjóðararf okkar og menningu.

Skoða allar upplýsingar