ESPRESSO MARTINI
powerful balanced
Kraftmikill espresso með valhnetu, engifer og karamellu tónum - sem gerir þessa kaffiblöndu fullkomna í Espresso Martini. Lífrænar Moccarabica baunir sem hafa að geyma góða fyllingu í frábæru jafnvægi.
Kaffiblandan inniheldur baunir frá Guatemala, Hondúras og Kosta Ríka.
Ath. áfengi er ekki innifalið og kaffiblandan er líka gómsæt sem espresso.
| Ristun |
Ljós |
| Bragðtónar |
Appelsínur, Svart te, Kakónibbur |
| Bollastærð |
Lungo (110 ml.) |
| Baunir |
100% Arabica |
| Uppruni |
Perú, Hondúras og Kólumbía |
| Vottun |
100% Lífrænt ræktað og FairTrade vottað |