Frír flutningur þegar verslað er fyrir 9.990 kr eða meira

Ronja  Leðurhanskar með refaloði - Svartir

Ronja Leðurhanskar með refaloði - Svartir

. 11.290 kr
.   
með VSK .

Ronja eru fágaðir leðurhanskar með refaskinns kanti. Hanskarnir eru fóðraðir með hlýju og mjúku flísfóðri. Þeir eru framleiddir úr hágæða lambaleðri, sem unnið er þannig að hanskarnir virka á snertiskjá. Loðkannturinn gerir hanskana að ótrúlega fallegum fylgihlut.