Kári er klassísk loðhúfa í flugmannastíl. Hún skartar fögru og glansandi kanínuskinni sem kemur ýmist í náttúrulegum litum eða litað. Fliparnir staðsettir yfir eyrun sínhvoru megin á húfunni hafa þann tilgang að þegar þeir eru festir upp kemur í ljós örlítið hlustunar-gat. Flipinn veitir þó fullkomna einangrun gegn veðri og vindum þegar hann er fastur niður.