Frír flutningur þegar verslað er fyrir 8.000 kr eða meira

Undirkjóll frá Brá-svartur
Undirkjóll frá Brá-svartur

Undirkjóll frá Brá-svartur

. 9.900 kr
.   
með VSK .

Undirkjóll

9.900 kr.

Basic Undirkjóll með smá blúndu detailum sem er fullkominn undir hvað sem er!
Hann er aðeins aðsniðinn en alls ekki þröngur svo hann er góður grunnur undir hvað sem er!
Síddin á honum er ca 100 cm frá öxl og niður í fald.
Hann er úr ofboðslega mjúku og góðu Polyester efni sem gefur vel eftir og heldur sér vel.
Blúndan er saumuð neðan á svo hún kíkir undan ef þú ert í styttri flík undir.
Mjóir Spaghetti hlýrar sem er ekki ekki of síðir svo hann fellur vel undir handakrika.

Kemur í stærðum XS-XL