Pom Pom London bum bag er þægileg taska þegar þú ert á ferðinni. Skelltu henni á öxlina eða í kringum mittið og vertu með allt sem skiptir máli á sínum stað.
100% leður
Gulllitaður málmur
Tvö rennd ytri hólf
Renndur vasi að innan
Fylgir með:
Tauól í stíl sem er stillanleg frá 56 - 106 cm
Pom Pom London dúskur
Pom Pom London upphleypt leðurmerki
Töskustærð:
Breidd - 29 cm, dýpt - 9 cm, hæð - 14 cm
Allt passar í töskuna:
Ótrúlegt úrval töskuóla
Eitt það skemmtilegasta við allar töskurnar frá Pom Pom London er að það er alltaf hægt að skipa um ól og gera hana þannig eins og nýja, eða velja lit á töskuól sem hentar best hverju sinni. Þú getur alltaf keypt auka töskuólar og notað þær á allar töskurnar frá Pom Pom London.
POM POM töskur
100% leður
Kemur með hefðbundinni leðuról og geggjuð tauól fylgir líka með!
Stærð ca 20x16x8 cm
Ólin sem fylgir er svört og hvít (sjá ól á sér mynd)
Fleiri gerðir af tauólum seldar sér
Saga Pom Pom London hófst árið 2015 Markmið Pom Pom er að bjóða upp á fallegar hágæða vörur á viðráðanlegu verði.
Allar vörur Pom Pom eru hannaðar Í Bretlandi. Ástríða Pom Pom er að búa til tískuvörur sem eru einstakar og skemmtilegar og henta öllum aldurshópum og ber sístækkandi úrvalið merki þess. Hvort sem þú ert að leita að hlýrri húfu eða nytsamlegri tösku vonum við að þú finnir eitthvað sem heillar þig.