EFNI: 97% viskósu og 3% elastane. SÍDD 90 cm að aftan.
Allar stærðir Í Pont Neuf eru frekar stórar í númerum.
XS samsvarar venjulega stærð 38.
Danska merkið Pont Neuf er með sígildan og þægilegan klæðnað.
Hönnunin er nútímanlegu og hentar vel þeim sem eru í stærri stærðum.